23.5.2009 | 21:25
Er fyrningarleið stjórnaflokkanna fiskeyðingarkerfi?
Áróður útvegsmanna um afleiðingar fyrningarkerfis stjórnarflokkanna virðist hafa ruglað marga og sveitarstjórnarmenn sér í lagi, en þeir virðast liggja flatir fyrir áróðrinum. Hvað með fiskinn, sem "losnar"? Ekki eyðist hann. Eru ekki útgerðirnar samkeppnishæfar um þann fisk eða hvað? Eru þeir, útgerðarmennirnir og fiskvinnslusnillingarnir, ekki búnir að byggja sig upp með hagræðingu? Ef nýliðar koma sisvona og taka þennan fisk, sem "losnar", þá hafa þeir upp á eitthvað að bjóða. Ef svo er, þá eiga þeir bara að fá fiskinn og hinir verða að láta sér nægja að hafa verið fyrrverandi útgerðir og fiskvinnslumenn. Og það á líka við um Sigurgeir Brynjar og Arnar í Vestmanneyjum.
Harma viðbrögð Samfylkingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Jónas Bjarnason
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.