24.9.2013 | 16:51
Menntun Angelu Merkel
Það er kannski ekki undarlegt að einhver óvissa sé um menntun Angelu Merkel. Hún tók doktorspróf í grein af efnafræði. Hún kallaðist í byrjun eðlisfræðingur, en starfaði síðan lengstaf sem rannsakandi í eðlisefnafræði. Það er því engin furða að íslenskir blaðamenn séu ruglaðir.
Það má minnast á í þessu sambandi, að önnur stórmerk kona í stjórnmálum, Margaret Thatcher, menntaðist í bæði efnafræði og lögfræði.
Gáfaði og trúaði eðlisfræðingurinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Jónas Bjarnason
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.