Menntun Angelu Merkel

Það er kannski ekki undarlegt að einhver óvissa sé um menntun Angelu Merkel. Hún tók doktorspróf í grein af efnafræði. Hún kallaðist í byrjun eðlisfræðingur, en starfaði síðan lengstaf sem rannsakandi í eðlisefnafræði. Það er því engin furða að íslenskir blaðamenn séu ruglaðir.

Það má minnast á í þessu sambandi, að önnur stórmerk kona í stjórnmálum, Margaret Thatcher, menntaðist í bæði efnafræði og lögfræði.


mbl.is Gáfaði og trúaði eðlisfræðingurinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Bjarnason

Höfundur

Jónas Bjarnason
Jónas Bjarnason
Höfundur er fyrrverandi háskólakennari og sérfræðingur í ríkisþjónustu

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • untitled
  • untitled
  • untitled
  • untitled
  • Litíum-rafhlaða

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 357

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband